Skip to content
Í þessum kafla

Réttindaflokkar í skipstjórn og vélstjórn

FarþegabátarFarþegaskipFlutningaskip



Farþegabátar

mega flytja 12 farþega og færri samkvæmt farþegaleyfi. Lágmarksmönnun fer eftir skráningarlengd og vélarafli:

Skipstjórn

SSSkipstjóri og stýrimaður <12 m *
SS15Skipstjóri og stýrimaður <15 m *Námskeið

Vélstjórn

SSVSmáskipavélavörður <750 kW og <12 m *
VVY1Yfirvélstjóri <750 kW og <24 m *
VS3Yfirvélstjóri <750 kW *

* hafa lokið grunnöryggisfræðslu (ST)

* hafa lokið námskeiði í hóp- og neyðarstjórnun farþega (HO/NE)

* skipstjóri þarf að vera með ROCfjarskiptaréttindi

Skipstjóri má einnig vera vélstjóri ef hann hefur réttindi í þá stöðu og skal þá vera lögskráður í báðar stöðurnar eftir því sem nánar er kveðið á um í farþegaleyfi skipsins.



Farþega- og flutningaskip

Vélstjórn

* Áður 1. vélstjóri